INFO:
Fjölskyldumyndin My Spy er frumsýnd í Sambíóunum Kringlunni og Keflavík miðvikudaginn 17. júní. Grjótharður CIA leyniþjónustumaður á nú allt undir...
Fjölskyldumyndin My Spy er frumsýnd í Sambíóunum Kringlunni og Keflavík miðvikudaginn 17. júní. Grjótharður CIA leyniþjónustumaður á nú allt undir bráðþroska níu ára stúlku, eftir að hann fær það verkefni að fylgjast með fjölskyldu hennar á laun. Með aðalhlutverk fara Dave Bautista, Chloe Coleman, Kristen Schaal og Ken Jeong. Tryggðu þér miða á www.sambio.is | Sambíóin